Hleð......

Laun starfsmanna sveitarfélaga hækka

 

Laun starfsmanna sveitarfélaga, þar með taldir starfsmenn Fjallabyggðar, sem eru í einhverjum af aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna var undirritað í gær.

Laun starfsmanna ríkisins sem eru í einum af aðildarfélögum BSRB munu ekki hækka að þessu sinni þar sem laun þeirra hækkuðu meira en sem nemur hækkunum á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. 

 

Sjá nánar hér

 

 

 

Upp